Pivot Stickfigure Animator

(Endurbeint frá Pivot)

Pivot Stickfigure Animator er forrit sem hannað var af Peter Bone. Það gerir notendum kleift að búa til teiknimynd þar sem spítukarlar eru notaðir. Í forritinu er hægt að búa til sína eigin spýtukarla og hreyfimyndir með þeim eða notast við spýtukarla sem fylgja forritinu. Meðal annars er hægt er að vista myndirnar sem GIF og .piv myndir. .piv myndir opnast sjálfkrafa í Pivot forritinu en GIF myndir er m.a. hægt að fella inní vefsíður vegna þess að margir vafrar styðja sniðið.

Tengill

breyta
   Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.