Piparrót
Jurt af krossblómaætt
Piparrót (fræðiheiti Armoracia rusticana) er fjölær jurt af krossblómaætt með löngum blöðum og sívölum rótarhýðum með sterkt bragð og lykt. Piparrót inniheldur þrisvar sinnum meira C-vítamín en sítrónur. Hún er notuð sem krydd í mat. Á miðöldum var piparrót notuð við skyrbjúg.
Piparrót | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Armoracia rusticana P.G. Gaertn., B. Mey. & Scherb (1800) |
Heimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Piparrót.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Armoracia rusticana.