Piparrót

Jurt af krossblómaætt

Piparrót (fræðiheiti Armoracia rusticana) er fjölær jurt af krossblómaætt með löngum blöðum og sívölum rótarhýðum með sterkt bragð og lykt. Piparrót inniheldur þrisvar sinnum meira C-vítamín en sítrónur. Hún er notuð sem krydd í mat. Á miðöldum var piparrót notuð við skyrbjúg.

Piparrót
Armoracia rusticana.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Armoracia
Tegund:
A. rusticana

Tvínefni
Armoracia rusticana
P.G. Gaertn., B. Mey. & Scherb (1800)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.