Piparlingur

(Endurbeint frá Piparlubbi)

Piparlingur, piparsveppur eða piparlubbi (fræðiheiti: Chalciporus piperatus) er lítill pípusveppur sem vex í blönduðu skóglendi í Evrópu og Norður-Ameríku. Hatturinn er 1,6-9cm í þvermál, ljósbrúnn á lit og með brúnu eða rauðbrúnu pípulagi. Hann er ætur en með sterku piparbragði. Bragðið dofnar mikið við eldun og geymslu.

Piparlingur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Eiginlegir kólfsveppir (Agaricomycetes)
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Boldungsætt (Boletaceae)
Ættkvísl: Chalciporus
Tegund:
C. piperatus

Tvínefni
Chalciporus piperatus
(Bull.) Bataille (1908)
Samheiti
  • Boletus piperatus Bull. (1790)
  • Leccinum piperatum (Bull.) Gray (1821)
  • Viscipellis piperata (Bull.) Quél. (1886)
  • Ixocomus piperatus (Bull.) Quél. (1888)
  • Suillus piperatus (Bull.) Kuntze (1898)
  • Ceriomyces piperatus (Bull.) Murrill (1909)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

breyta