Piparúði

Piparúði er varnarúði sem veldur tárarennsli, þ.e. efnablanda sem veldur kláða í augum, særindum og jafnvel tímabundinni blindu. Lögregluþjónar nota hann víða — t.d. til að drepa óeirðarseggjum á dreif og til að koma í veg fyrir múgsöfnun. Piparúðinn er sumstaðar notaður til sjálfsvarnar og þar á meðal til að verjast mannýgum hundum eða öðrum illvígum skepnum.

Piparúða beitt gegn manni með kylfu.

Tengt efniBreyta

Ytri tenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.