Þróunarfræðileg sporun

(Endurbeint frá Phylogenetic footprinting)

Þróunarfræðileg sporun (e. phylogenetic footprinting) er ferlið þar sem DNA röðum úr mörgum mismunandi (fjarskyldum) tegundum er raðað saman (aligned), iðullega í þeim tilgangi að greina þróunarlega varðveittar DNA raðir sem hugsanlega tjá prótein eða aðrar mikilvægar DNA raðir (t.d. bindiset umritunarþátta innan non-coding DNA raðar).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.