Phyllostachys vivax
Phyllostachys vivax[1] er grastegund sem var lýst af Mcclure. Phyllostachys vivax er í ættkvíslinni Phyllostachys .[2][3] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[2]
Phyllostachys vivax | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||
Phyllostachys vivax f. vittata |
Notkun
breytaPhyllostachys vivax er ræktaður til skrauts og fyrir stönglana/reyrinn. Einnig eru nýjir sprotar notaðir til matar og er hann talinn einn af þeim bestu til þess. Hann þolir niður að -20°C.[4]
Myndasafn
breytaHeimildir
breyta- ↑ McClure, 1945 In: J. Wash. Acad. Sci. 35: 292
- ↑ 2,0 2,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ http://www.bamboogarden.com/Phyllostachys%20vivax.htm
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Phyllostachys vivax.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Phyllostachys vivax.