Phyllostachys nuda[1] er bambustegund sem var lýst af Mcclure.[2][3] Hann er viðkvæmur fyrir vetrarvindum, en er meðalþolinn við frosti.[4] Nýir sprotar eru taldir mjög góðir til matar.[4]

Phyllostachys nuda
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
P. nuda

Tvínefni
Phyllostachys nuda
McClure
Samheiti

Phyllostachys nuda f. purpurascens
Phyllostachys nuda f. lucida
Phyllostachys nuda f. localis

Tenglar breyta

  1. McClure, 1945 In: J. Wash. Acad. Sci. 35: 288
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  4. 4,0 4,1 Ted Jordan Meredith (2009). Pocket Guide To Bamboos. Timber Press. bls. 138. ISBN 978--0-88192-936-2.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.