Bláklukkulyng

(Endurbeint frá Phyllodoce caerulea)

Bláklukkulyng (fræðiheiti: Phyllodoce caerulea) er sígrænn smárunni af lyngætt með bleik blóm. Blöð og greinar líkjast krækiberjalyngi.[1] Ljósalyng vex á fáeinum stöðum utarlega í Eyjafirði[2] og á litlu svæði á Austurlandi,[3] en á heimsvísu er það víða nyrst á Norðurhveli.[4]

Bláklukkulyng
Phyllodoce caerulea í blóma
Phyllodoce caerulea í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicots)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Phyllodoce
Tegund:
P. caerulea

Tvínefni
Phyllodoce caerulea
(L.) Bab.
Samheiti
Listi


Tilvísanir

breyta
  1. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 3. nóvember 2023.
  2. „Plants of Iceland: Phyllodoce coerulea, Blue Heath, Bláklukkulyng“. www.iceland-nh.net. Sótt 3. nóvember 2023.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 3. nóvember 2023.
  4. „Phyllodoce caerulea (L.) Bab. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. nóvember 2023.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.