Stássar
(Endurbeint frá Philepittidae)
Stássar (fræðiheiti: Philepittidae) eru ætt spörfugla.
Stássar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
(Neodrepanis hypoxantha)
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Flokkun
breytaStássar flokkast í tvær ættkvíslir.
- Stuttnefsstássar (Philepitta)
- Kastaníustássi (Philepitta castanea)
- Grænstássi (Philepitta schlegeli)
- Bjúgnefsstássar (Neodrepanis)
- Blómakrækir (Neodrepanis coruscans)
- Nebbastássi (Neodrepanis hypoxanthus)
Heimildaskrá
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist stássum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist stássum.