Petsamo er 20. bók Arnaldar Indriðasonar. Bókin kom út árið 2016.

Bókin er í seríunni um Flóvent & Thorsson og gerist á stríðsárunum. Í sögunni eru rakin tvö aðskilin morðmál, annarsvegar af manni sem finnst drukknaður við Nauthólsvík og hins vegar af samkynhneigðum manni sem finnst laminn til ólífis bak við skemmtistað.