Flóajurt (fræðiheiti: Persicaria maculosa) er einær jurt í súruætt (Polygonaceae).[1] Blómin eru ljósrauð og fræin svört. Til aðgreiningar frá Persicaria lapathifolia þá vantar hana kirtla á axlarblöðum og neðan á blöðunum.[2] Blöðin eru oftast með svartan blett ofaná. Hún blómstrar í júlí, ágúst. Flóajurt verður 10 til 60 sm löng. Hún vex við hveri og laugar, eða á ræktaðri jörð. Víða á vestur og sv-landi.[3]

Flóajurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Persicaria
Tegund:
P. maculosa

Tvínefni
Persicaria maculosa
S.F.Gray
Samheiti

Polygonum persicaria

Flóajurt er með hulstur um leggina ofan við hvern lið.

Ytri tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. M. Mossberg, L. Stenberg. Svensk fältflora. Wahlström & Widstrand. 2006.
  2. Den virtuella floran - Åkerpilört
  3. Áskell Löve (1945). Íslenskar jurtir. Mál og Menning. bls. 129.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.