Pennasaumur er japönsk útsaumsaðferð sem kölluð er „bunka shishu“ (文化刺繍) á japönsku. Þessi aðferð er fólgin í að nota sérstaka útsaumsnál og rayon þráð og búa til mynd með miklum smáatriðum sem líkjast olíumálverkum. Nálin líkist penna og er garninu þrýst niður í eða hamrað inn í efnið með oddinum en ekki dregin í gegn. Myndin sem sauma á eftir er forteiknuð á strigann.

Heimild

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.