Lummusveppur

(Endurbeint frá Paxillus involutus)

Lummusveppur (fræðiheiti: Paxillus involutus) er eitraður sveppur sem til skamms tíma var þó álitinn góður matsveppur. Rannsóknir hafa leitt í ljós að eitrið safnast fyrir í líkamanum á lengri tíma og getur leitt til dauða. Þótt hann tilheyri flokki pípusveppa er hann með fanir undir hattinum. Hatturinn er fremur stór með niðurbeygðu hattbarði og dæld í miðju, og getur orðið 12 sm í þvermál, grábrúnn á litinn og dökknar við snertingu. Stafurinn er stuttur og boginn. Holdið er gult.

Lummusveppur
Paxillus involutus
Paxillus involutus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes)
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Paxillaceae
Ættkvísl: Paxillus
Tegund:
P. involutus

Tvínefni
Paxillus involutus
(Batsch) Fr. (1838)
Samheiti

Agaricus contiguus Bull. (1785)
Agaricus involutus Batsch (1786)
Agaricus adscendibus Bolton (1788)
Omphalia involuta (Batsch) Gray (1821)
Rhymovis involuta (Batsch) Rabenh. (1844)

Tenglar

breyta
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.