Paul Thomas Anderson
bandarískur kvikmyndagerðarmaður
Paul Thomas Anderson (f. 26. júní 1970), einnig þekktur undir upphafsstöfum sínum PTA, er bandarískur kvikmyndagerðarmaður.
Paul Thomas Anderson | |
---|---|
Fæddur | 26. júní 1970 Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum |
Störf |
|
Ár virkur | 1988–í dag |
Maki | Maya Rudolph (2001–í dag) |
Börn | 4 |
Foreldrar | Ernie Anderson (faðir) |
Kvikmyndaskrá
breytaKvikmyndir í fullri lengd
breytaÁr | Upprunalegur titill | Íslenskur titill | Leikstjóri | Handritshöfundur | Framleiðandi | Kvikmyndatökumaður | Athugasemdir |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1996 | Sydney | Fjarkapar | Já | Já | Nei | Nei | Einnig kölluð Hard Eight |
1997 | Boogie Nights | Djarfar nætur | Já | Já | Já | Nei | |
1999 | Magnolia | Já | Já | Já | Nei | ||
2002 | Punch-Drunk Love | Örvita af ást | Já | Já | Já | Nei | |
2007 | There Will Be Blood | Blóði verður úthellt | Já | Já | Já | Nei | Byggð á Oil! eftir Upton Sinclair |
2012 | The Master | Já | Já | Já | Nei | ||
2014 | Inherent Vice | Já | Já | Já | Nei | Byggð á skáldsögu eftir Thomas Pynchon | |
2017 | Phantom Thread | Já | Já | Já | Ótitlaður | ||
2021 | Licorice Pizza | Já | Já | Já | Já | Michael Bauman einnig kvikmyndatökumaður | |
2025 | The Battle of Baktan Cross | Já | Já | Já | TBA | Í tökum |
Heimildamyndir
breytaÁr | Upprunalegur titill |
---|---|
2015 | Junun |