Refasól (fræðiheiti: Papaver microcarpum[1]) er fjölær valmúi ættaður frá austasta hluta Síberíu (Kamtsjaka og Magadan).[2] Hún blómstrar stórum gulum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða.

Refasól
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund:
P. microcarpum

Tvínefni
Papaver microcarpum
DC.
Samheiti
Listi
    • Papaver microcarpum subsp. ochotense (Tolm.) Tolm.
    • Papaver microcarpum var. bipinnatifidum (Tolm.) Tolm.
    • Papaver microcarpum var. xanthopetalum Rändel
    • Papaver nudicaule subsp. microcarpum (DC.) Fedde
    • Papaver nudicaule var. kamtschaticum (Regel) Fedde
    • Papaver ochotense Tolm.
    • Papaver radicatum subsp. kamtschaticum (Regel) Fedde

Tilvísanir

breyta
  1. „Papaver microcarpum DC. | COL“. www.catalogueoflife.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. janúar 2024. Sótt 14. janúar 2024.
  2. „Papaver microcarpum DC. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. janúar 2024.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.