Gulsól
(Endurbeint frá Papaver cambricum)
Gulsól (fræðiheiti: Papaver cambricum[2]) er fjölær valmúi ættaður frá V-Evrópu (Bretlandseyjar, Frakkland og Spánn).[3] Hún blómstrar stórum gulum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða.
Gulsól | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver cambricum L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Parameconopsis cambrica (L.) Grey-Wilson |
Hún var áður talin einkennistegund blásóla (Meconopsis), en hefur verið flutt aftur undir Papaver á grundvelli erfðagreininga.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl. 508
- ↑ „Papaver cambricum L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. maí 2024. Sótt 17. janúar 2024.
- ↑ „Papaver cambricum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 17. janúar 2024.
- ↑ Kadereit, Joachim W.; Preston, Chris D. & Valtueña, Francisco J. (2011), „Is Welsh Poppy, Meconopsis cambrica (L.) Vig. (Papaveraceae), truly a Meconopsis?“, New Journal of Botany, 1 (2): 80–87, doi:10.1179/204234811X13194453002742, S2CID 84167424
Wikilífverur eru með efni sem tengist Papaver cambricum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gulsól.