Gulsól (fræðiheiti: Papaver cambricum[2]) er fjölær valmúi ættaður frá V-Evrópu (Bretlandseyjar, Frakkland og Spánn).[3] Hún blómstrar stórum gulum blómum á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða.

Gulsól

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund:
P. cambricum

Tvínefni
Papaver cambricum
L.[1]
Samheiti

Parameconopsis cambrica (L.) Grey-Wilson
Papaver luteum Lam.
Papaver flavum Moench
Meconopsis cambrica (L.) Vig.
Cerastites cambrica (L.) S. F. Gray
Argemone cambrica (L.) Desf.
Stylophorum cambricum (L.) Spreng.

Hún var áður talin einkennistegund blásóla (Meconopsis), en hefur verið flutt aftur undir Papaver á grundvelli erfðagreininga.[4]

Blöð og blómknúbbar
Fræ og fræbelgir

Tilvísanir breyta

  1. L. (1753) , In: Sp. Pl. 508
  2. {{Cite web|url=https://www.catalogueoflife.org/data/taxon/75LVS%7Ctitle=Papaver[óvirkur tengill] cambricum L. | COL|website=www.catalogueoflife.org|access-date=2024-01-17}
  3. „Papaver cambricum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 17. janúar 2024.
  4. Kadereit, Joachim W.; Preston, Chris D. & Valtueña, Francisco J. (2011), „Is Welsh Poppy, Meconopsis cambrica (L.) Vig. (Papaveraceae), truly a Meconopsis?“, New Journal of Botany, 1 (2): 80–87, doi:10.1179/204234811X13194453002742, S2CID 84167424
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.