Papaver aculeatum[1] er einær valmúi ættaður frá suðurhluta Afríku.[2] Hún blómstrar stórum rauðgulum blómum á enda loðins stönguls með fjaðurskift græn blöð.

Blóm og fræbelgir
Blóm og fræbelgir
Vaxtarform
Vaxtarform
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Papaver
Tegund:
P. aculeatum

Tvínefni
Papaver aculeatum
Thunb.
Samheiti

Papaver aculeatum pusillum F. Müll.
Papaver horridum DC.
Papaver gariepinum Burch. ex DC.
Papaver nudum Burm. fil.
Papaver multiflorum Burm. fil.

Tilvísanir

breyta
  1. „Papaver aculeatum Thunb. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 14. janúar 2024.
  2. „Papaver aculeatum Thunb. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. janúar 2024.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.