Pamela Anderson

bandarísk-kanadísk leik- og söngkona fædd 1967

Pamela Denise Anderson (f. 1. júlí 1967 í Ladysmith) er bandarísk-kanadísk leikkona, söngkona og þúsundþjalasmiður. Hún er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttaröðunum Baywatch. Hún hefur unnið mikið fyrir Playboy sem fyrirsæta og leikkona. Hún er grænmetisæta og styður dýraverndunarsamtökin Peta. Hún hefur verið gift þrisvar og hafa öll hjónaböndin verið ófarsæl. Fyrsta var við Tommy Lee. Það stóð yfir í um þrjú ár eða frá 1995-1998. Hin tvö entust bæði í eitt ár eða frá 2006-2007 og 2007-2008.

Pamela Anderson
Pamela Anderson í júní 2018
Upplýsingar
FæddPamela Denise Anderson
1. júlí 1967 (1967-07-01) (56 ára)
Ladysmith í Kanada
ÞjóðerniKanadísk-bandarísk
StörfLeikari
Ár virk1989–
MakiTommy Lee (1995–1998) skilltið
Kid Rock (2006–2007)
Börn2
Helstu hlutverk
C.J. Parker í Baywatch
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.