Pabianice (Þýska: Pabianitz) er borg í miðhluta Póllands, í Województwo Łódzkie, við fljótið Dobrzynka. Íbúar voru 71 313 árið 2004, flatarmál 32,98 km².

Skjaldarmerki Pabianice
Staðsetning Pabianice

Tengill

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.