Pabianice
Pabianice (Þýska: Pabianitz) er borg í miðhluta Póllands, í Województwo Łódzkie, við fljótið Dobrzynka. Íbúar voru 71 313 árið 2004, flatarmál 32,98 km².
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pabianice.
Pabianice (Þýska: Pabianitz) er borg í miðhluta Póllands, í Województwo Łódzkie, við fljótið Dobrzynka. Íbúar voru 71 313 árið 2004, flatarmál 32,98 km².