Póló og Bjarki (1968 nr. 2)

Póló og Bjarki er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1968. Á henni flytja Póló og Bjarki fjögur lög. Platan er hljóðrituð í mono. Ljósmynd og hönnun: Hallgrímur Tryggvason. Prentun umslags: Valprent hf. Akureyri.

Póló og Bjarki
Bakhlið
T 102
FlytjandiPóló og Bjarki
Gefin út1968
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Lagalisti

breyta
  1. Á heimleið - Lag - texti: Birgir Marinósson
  2. Sólnætur - Lag - texti: Miller - Geirmundur Valtýsson Kristján frá Djúpalæk
  3. Sonur minn góði - Lag - texti: Birgir Marinósson
  4. Bláar bylgjur - Lag - texti: Magnús Eiríksson - Birgir Marinósson

Textabrot af bakhlið plötuumslags

breyta
 
PÓLÓ og Bjarki sendu fyrir rúmu ári frá sér sína fyrstu hljómplötu. Nokkru síðar kom svo önnur plata með PÓLÓ og þá sá Erla Stefánsdóttir um sönginn. En á þessari plötu syngur Bjarki Tryggvason öll lögin. Meðlimir hljómsveitarinnar eru á myndinni hér að neðan, talið frá vinstri. Bjarki Tryggvason söngvari, leikur einnig á guitar, Gunnar Tryggvason guitar og bassa, Pálmi Stefánsson orgel, Þorsteinn Kjartansson saxophon og bassa, og Steingrímur Stefánsson trommur.
 
 
NN