Póló og Bjarki er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1967. Á henni flytja Póló og Bjarki fjögur lög. Platan er hljóðrituð í mono. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls. Prentun umslags: Valprent hf. Akureyri.
Póló og Bjarki |
---|
|
Bakhlið |
|
Flytjandi | Póló og Bjarki |
---|
Gefin út | 1967 |
---|
Stefna | Dægurlög |
---|
Útgefandi | Tónaútgáfan |
---|
- Lási skó - Lag - texti: Montague, Feltz, Donaldson, Brown - Valgeir Sigurðsson
- Vonin sem brást - Lag - texti: Miller, Yoynt, Williams, Harris - Valgeir Sigurðsson
- Glókollur - Lag - texti: Birgir Marinósson
- Stígðu dans - Lag - texti: Mills - Valgeir Sigurðsson
Textabrot af bakhlið plötuumslags
breyta
|
Hljómsveitin Póló og söngvarinn Bjarki Tryggvason, eru Norðlendingum að góðu kunn. Sá dansstaður fyrirfinnst varla á Norðurlandi, að Póló hafi ekki leikið þar fyrir dansi. Hljómsveitin sendir nú frá sér sína fyrstu hljómplötu, útgefandi er Tónabúðin á Akureyri. Hljómsveitarstjóri Póló er Pálmi Stefánsson.
|
|
|
|