Póló og Bjarki (1967)

Póló og Bjarki er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1967. Á henni flytja Póló og Bjarki fjögur lög. Platan er hljóðrituð í mono. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls. Prentun umslags: Valprent hf. Akureyri.

Póló og Bjarki
CBEP 24 Póló og Bjarki A.jpg
CBEP 24 Póló og Bjarki B.jpg
Bakhlið
CBEP 24
FlytjandiPóló og Bjarki
Gefin út1967
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

LagalistiBreyta

  1. Lási skó - Lag - texti: Montague, Feltz, Donaldson, Brown - Valgeir Sigurðsson
  2. Vonin sem brást - Lag - texti: Miller, Yoynt, Williams, Harris - Valgeir Sigurðsson
  3. Glókollur - Lag - texti: Birgir Marinósson
  4. Stígðu dans - Lag - texti: Mills - Valgeir Sigurðsson

Textabrot af bakhlið plötuumslagsBreyta

 
Hljómsveitin Póló og söngvarinn Bjarki Tryggvason, eru Norðlendingum að góðu kunn. Sá dansstaður fyrirfinnst varla á Norðurlandi, að Póló hafi ekki leikið þar fyrir dansi. Hljómsveitin sendir nú frá sér sína fyrstu hljómplötu, útgefandi er Tónabúðin á Akureyri. Hljómsveitarstjóri Póló er Pálmi Stefánsson.