Útkirtill
(Endurbeint frá Pípukirtill)
Útkirtill eða pípukirtill er í dýrafræði kirtill sem seytir því sem hann framleiðir í gegnum pípu. Dæmi um útkirtla eru svitakirtlar, mjólkurkirtlar og munnvatnskirtlar. Andstæða útkirtils er innkirtill.
Útkirtill eða pípukirtill er í dýrafræði kirtill sem seytir því sem hann framleiðir í gegnum pípu. Dæmi um útkirtla eru svitakirtlar, mjólkurkirtlar og munnvatnskirtlar. Andstæða útkirtils er innkirtill.