Oxytósín

Oxytósín (hríðarhormón eða mjaltavaki) er hormón sem myndast í taugadingli spendýra. Það örvar fæðingahríðir og seyti mjólkur þegar geirvörtur eða spenar eru örvuð. Oxytósín losnar einnig við fullnægingu. (Og þegar þú tekur e-pillur)

HeimildirBreyta

  • „Ljosmodir.is“. Sótt 10. janúar 2007.
  • Sigtryggur Jón Björnsson. 2004. Mjaltavélar og mjaltatækni. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Hvanneyri.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.