Breiðbobbi (fræðiheiti: Oxychilus draparnaudi) er sniglategund í laukbobbaætt (Oxychilidae). Tegundin er upprunalega frá Suður-Evrópu, en hefur breiðst víða út og er Ísland nyrsti fundarstaðurinn.[2]

Breiðbobbi


Ástand stofns
Ekki metið [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Gastrodontoidea
Ætt: Laukbobbaætt (Oxychilidae)
Undirætt: Oxychilinae
Ættkvísl: Oxychilus
Tegund:
O. draparnaudi

Tvínefni
Oxychilus draparnaudi
(Beck, 1837)
Samheiti

Oxychilus drapanaldi
Oxychilus lucidum
Helix lucida
Helix nitida
Helicella draparnaldi
Polita draparnaldi

Skeljar breiðbobba

Tilvísanir

breyta
  1. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 23 June 2007.
  2. Breiðbobbi[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Spencer, H.G., Marshall, B.A. & Willan, R.C. (2009). Checklist of New Zealand living Mollusca. pp 196–219 in Gordon, D.P. (ed.) New Zealand inventory of biodiversity. Volume one. Kingdom Animalia: Radiata, Lophotrochozoa, Deuterostomia. Canterbury University Press, Christchurch.

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.