Oxalis tuberosa[2] er jurt af smæruættkvísl sem er upprunnin frá norður og mið Andesfjöllum en finnst eingöngu ræktuð.[3] Tegundin er ræktuð eins og kartöflur en hún er almennt kölluð Oca sem er spænsk afbökun af Ketsjúa heitinu uqa. Hún gefur minna af sér og tekur lengri tíma til að þroskast og þolir verr frost heldur en kartöflur sem skýrir hvers vegna hún er svo sjaldséð.

Oxalis tuberosa
Oxalis tuberosa
Breytileg hnýði af O. tuberosa
Breytileg hnýði af O. tuberosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
O. tuberosa

Tvínefni
Oxalis tuberosa
Molina[1]
Samheiti

Oxalis crassicaulis (Zucc.) Small
Oxalis melilotoides argentina Griseb.
Oxalis crenata Jacq.
Oxalis crassicaulis Zuccarini
Oxalis chicligastensis Knuth
Oxalis arracacha G. Don
Oxalis aracatcha Hort. ex Zucc.
Oxalis crenata (Jacq.) Kuntze
Oxalis crassicaulis (Zucc.) Kuntze

Til hennar teljast tvær undirtegundir

  • O. f. tuberosa
  • O. f. fruticosa


Tilvísanir breyta

  1. Molina (1798) , In: Sagg. Chile, 132, 352 (1782), Savign. in Lam. Encyc. 4: 684
  2. „Oxalis tuberosa Molina | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 29. maí 2023.
  3. „Oxalis tuberosa Molina | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 29. maí 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.