Otyken
Otyken (á chulym: Отукен, (það þýðir "heilagt land")[1][2]) er síberísk hljómsveit sem var stofnuð af Andrey Medonos 2015[1] til að viðhalda Chulym menningu, en um 35-40 eru mæltir á chuvash sem er tyrkískt mál.[3]
Отукен | |
---|---|
Uppruni | Krasnojarsk |
Ár | 2015 til nú |
Stefnur | Þjóðlagapopp, dans, raftónlist |
Vefsíða | https://otyken.ru/?lang=en |
Meðlimir
breytaMeðlimir Otyken eru af Chulym, Ket, og Selkúp ættum – ættbálkum sem eru hugsanlega skyldir Ainúum og frumbyggjum Ameríku.[2] Allir meðlimir hljómsveitarinnar eru frá litlum byggðun nálægt Pasechnoye þorpi, þar sem lyf og rafmagn eru vandfengin og matur fenginn með veiðum, söfnun og býrækt.[2] Þar af leiðandi er hljómsveitiun aukastarf fyrir meðlimina og er hópurinn breytilegur eftir því hvernig stendur á öðrum verkefnum.[2]
Virkir meðlimir
breyta- Alena – sömgur, grommur (2015–2018)
- Kristina – fiðla (2015–2019)
- Misha – barkasöngur, gítar, bassagítar, gyðingaharpa, trommur, komuz (2017–2019)
- Tsveta (Alina) – gyðingaharpa, trommur, komuz, söngur, hrista (2017–nú)
- Aisylu (Tansylu) – bassagítar, trommur, gyðingaharpa, söngur, hrista (2017–2021)
- Aiko – bassagítar (2018, 2022–nú)
- Azyan – söngur (2018, 2021–nú)
- Altyna (Altynai) – komuz, söngur, gyðingaharpa (2018–2021)
- Eugene – saxofónn, barkasöngur, gyðingaharpa (2018–2021)
- Taida – söngur (2019–2021)
- Maya (Viktoria) – trommur, assistant producer (2019–nú)
- Sandro (Sandrosiy) – hrista, barkasöngur (2020–nú)
- Ach – hljómborð, barkasöngur (2020–nú)
- Kunchari – igil (tveggja strengja fiðla) (2021–nú)
- Hakaida – trommur (2022–nú)
- Otamay – komuz (strengjahljóðfæri) (2022–nú)
Útgefið efni
breytaAlbúm
breyta- Otyken (2018)
- Lord of Honey (2019)
- Kykakacha (2021)
- Phenomenon (2023)[4]
Smáskífur
breyta- Fashion Day (2020)
- Шаги Шойгу (2021)
- Genesis (2021)
- Legend (2022)
- Storm (2022)
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Meet 'OTYKEN', the Siberian indigenous band taking over the world (PHOTOS, VIDEOS)“. Russia Beyond. 23. nóvember 2022. Sótt 29. desember 2022.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 „Otyken - Giving Voice to East Siberian Indigenous Culture“. PopKult Languages and Popular Culture (bandarísk enska). 13. júní 2022. Sótt 29. desember 2022.
- ↑ K.D. Harrison; G. D. S. Anderson (2006). „Ös tili (Middle and Upper Chulym Dialects): Towards a comprehensive documentation“. Turkic Languages. 10 (1): 47–71.
- ↑ Útgáfu tónlistar og myndbands hefur seinkað