Otyken (á chulym: Отукен, (það þýðir "heilagt land")[1][2]) er síberísk hljómsveit sem var stofnuð af Andrey Medonos 2015[1] til að viðhalda Chulym menningu, en um 35-40 eru mæltir á chuvash sem er tyrkískt mál.[3]

Отукен
UppruniKrasnojarsk
Ár2015 til nú
StefnurÞjóðlagapopp, dans, raftónlist
Vefsíðahttps://otyken.ru/?lang=en

Meðlimir breyta

Meðlimir Otyken eru af Chulym, Ket, og Selkúp ættum – ættbálkum sem eru hugsanlega skyldir Ainúum og frumbyggjum Ameríku.[2] Allir meðlimir hljómsveitarinnar eru frá litlum byggðun nálægt Pasechnoye þorpi, þar sem lyf og rafmagn eru vandfengin og matur fenginn með veiðum, söfnun og býrækt.[2] Þar af leiðandi er hljómsveitiun aukastarf fyrir meðlimina og er hópurinn breytilegur eftir því hvernig stendur á öðrum verkefnum.[2]

Virkir meðlimir breyta

  • Alena – sömgur, grommur (2015–2018)
  • Kristina – fiðla (2015–2019)
  • Misha – barkasöngur, gítar, bassagítar, gyðingaharpa, trommur, komuz (2017–2019)
  • Tsveta (Alina) – gyðingaharpa, trommur, komuz, söngur, hrista (2017–nú)
  • Aisylu (Tansylu) – bassagítar, trommur, gyðingaharpa, söngur, hrista (2017–2021)
  • Aiko – bassagítar (2018, 2022–nú)
  • Azyan – söngur (2018, 2021–nú)
  • Altyna (Altynai) – komuz, söngur, gyðingaharpa (2018–2021)
  • Eugene – saxofónn, barkasöngur, gyðingaharpa (2018–2021)
  • Taida – söngur (2019–2021)
  • Maya (Viktoria) – trommur, assistant producer (2019–nú)
  • Sandro (Sandrosiy) – hrista, barkasöngur (2020–nú)
  • Ach – hljómborð, barkasöngur (2020–nú)
  • Kunchari – igil (tveggja strengja fiðla) (2021–nú)
  • Hakaida – trommur (2022–nú)
  • Otamay – komuz (strengjahljóðfæri) (2022–nú)

Útgefið efni breyta

Albúm breyta

  • Otyken (2018)
  • Lord of Honey (2019)
  • Kykakacha (2021)
  • Phenomenon (2023)[4]

Smáskífur breyta

  • Fashion Day (2020)
  • Шаги Шойгу (2021)
  • Genesis (2021)
  • Legend (2022)
  • Storm (2022)


Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 „Meet 'OTYKEN', the Siberian indigenous band taking over the world (PHOTOS, VIDEOS)“. Russia Beyond. 23. nóvember 2022. Sótt 29. desember 2022.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 „Otyken - Giving Voice to East Siberian Indigenous Culture“. PopKult Languages and Popular Culture (bandarísk enska). 13. júní 2022. Sótt 29. desember 2022.
  3. K.D. Harrison; G. D. S. Anderson (2006). „Ös tili (Middle and Upper Chulym Dialects): Towards a comprehensive documentation“. Turkic Languages. 10 (1): 47–71.
  4. Útgáfu tónlistar og myndbands hefur seinkað