Otto Wathne var kaupmaður og útgerðarmaður á Seyðisfirði. Hann var ættaður frá Noregi en kom til Íslands fyrst árið 1869 og hóf síldveiðar á Seyðisfirði og byggði hús sem kallað var Vatnabugt á Búðareyri. Útgerðin heppnaðist ekki og Otto fór til Englands og tók stýrimannapróf þar en kom aftur þegar síldveiðar Norðmanna hér við land hófust af krafti.

Heimildir breyta