Eyrnaselir

(Endurbeint frá Otariidae)

Eyrnaselir (fræðiheiti: Otariidae) eru ætt hreifadýra sem telur tvær undirættir: sæljón og loðseli. Eyrnaselir eru heldur minna aðlagaðir lífi í vatni en eiginlegir selir en eiga aftur á móti auðveldara með að hreyfa sig á landi þar sem afturlimir þeirra koma lengra undir skrokkinn og geta lyft honum upp að aftan. Eyrnaselir veiða og ferðast um í vatni en hvílast og makast á landi. Þeir eru með eyru utaná höfðinu.

Eyrnaselir
Ástralskt sæljón
Ástralskt sæljón
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Hreifadýr (Pinnipedia)
Ætt: Otariidae
Gray, 1825
Ættkvíslir

Flokkun eyrnasela

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.