Ostryopsis er lítil ættkvísl lauffellandi runna í bjarkarætt (Betulaceae).

Ostryopsis
Ostryopsis davidiana
Ostryopsis davidiana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Bjarkarætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Ostryopsis

Ættkvíslin er aðeins í Kína.[1] Þetta eru runnar sem verða 3 til 5 m á hæð, með stakstæðum, tvítenntum heslilíkum blöðum 2–7 sm löngum. Blómin koma að vori, með aðskildum kven og karlreklum. Fræin myndast í klösum, 3 til 5 sm löngum með 6 til 10 fræjum; hvert fræ er lítil hneta um 4–6 mm löng.[2]

Tegundir breyta

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. „Flora of China - Ostryopsis. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 30. september 2018.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.