Orsakarsögn
Orsakasögn er hugtak í málvísindum sem veldur eða þvingar einhvern til að framkvæma eitthvað eða vera í einhverri stöðu.
Orsakasagnir milli tungumála
breytaOrsakasagnir í íslensku
breytaOrsakasagnir í íslensku kallast sterkar sagnir sem myndaðar eru af annarri kennimynd (ég naut, ég slapp) sterkra sagna.
Fyrsta kennimynd | Önnur kennimynd | Þriðja kennimynd | Fjórða kennimynd | |
---|---|---|---|---|
Orsakasögn dregin af annarri kennimynd | nafnháttur | fyrsta persóna eintala þátíð framsöguháttur | fyrsta persóna fleirtala þátíð framsöguháttur | lýsingarháttur þátíðar |
Að neyta | Að njóta | Ég naut | Við nutum | Ég hef notið |
Að sleppa (t.d. sleppa takinu) | Að sleppa (til dæmis úr fangelsi) | Ég slapp | Við sluppum | Ég hef sloppið |
Að feykja | Að fjúka | Ég fauk | Við fukum | Ég hef fokið |
Að setja | Að sitja | Ég sat | Við sátum | Ég hef setið |
Varast skal það að veikar sagnir hafa aðeins þrjár kennimyndir: 1. Nafnháttur 2. Framsöguháttur 4. Lýsingarháttur þátíðar.
Þessi málfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.