Orrustan um Karþagó
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Orrustan um Karþagó getur átt við:
- Orrustuna um Karþagó um 149 f.Kr. í Þriðja púnverska stríðinu sem lauk með því að Rómverjar lögðu borgina í rúst.
- Orrustuna um Karþagó árið 238 sem batt endi á uppreisn Gordíanusar 2. gegn Maximínusi Thrax.
- Orrustuna um Karþagó árið 533 milli vandala og Austrómverska keisaradæmisins.
- Orrustuna um Karþagó árið 698 milli hins austrómverska varakonungsdæmis Afríku og herja Úmajada.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Orrustan um Karþagó.