Ormurinn langi
Ormurinn langi (færeyska: Ormurin langi) er danskvæði eftir Jens Christian Djurhuus (1773-1853), bónda við Sjógv í Kollafirði í Færeyjum. Kvæðið fjallar um Ólaf Tryggvason Noregskonung og Svoldarorrustu.
Ormurinn langi (færeyska: Ormurin langi) er danskvæði eftir Jens Christian Djurhuus (1773-1853), bónda við Sjógv í Kollafirði í Færeyjum. Kvæðið fjallar um Ólaf Tryggvason Noregskonung og Svoldarorrustu.