Oreomecon er ættkvísl 6-11 tegunda jurta, sem áður töldust undir Papaver.[1] Rannsókn á erfðum valmúa 2006 sýndi fram á að valmúum þurfti að skifta nokkuð upp og er nokkur hluti Papaver sect. Meconella (Oreomecon).[1] og Papaver sect. Argemonidium nú kominn undir Roemeria[2]

Oreomecon alpina, syn. Papaver alpinum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Oreomecon
Banfi, Bartolucci, J.-M.Tison & Galasso
  • Papaver sect. Meconella Spach
  • Papaver sect. Lasiotrachyphylla (Bernh.) Pfeiff.

Tegundir

breyta

Eftirfarandi tegundir eru nú taldar til Roemeria:

Einnig hefur Germplasm Resources Information Network (GRIN) sett 11 tegundir í Papaver sect. Meconella, og eru eftirfarandi viðbót við þær sem eru hér fyrir ofan:[3]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Banfi, Enrico; Bartolucci, Fabrizio; Tison, Jean-Marc & Galasso, Gabriele (2022), „A new genus for Papaver sect. Meconella and new combinations in Roemeria (Papaveraceae) in Europe and the Mediterranean area“, Natural History Sciences, 9 (1): 67–72, doi:10.4081/nhs.2022.556
  2. Carolan, James C.; Hook, Ingrid L. I.; Chase, Mark W.; Kadereit, Joachim W.; Hodkinson, Trevor R. (2006). „Phylogenetics of Papaver and Related Genera Based on DNA Sequences from ITS Nuclear Ribosomal DNA and Plastid TRNL Intron and TRNL–F Intergenic Spacers“. Annals of Botany. 98 (1): 141–155. doi:10.1093/aob/mcl079. PMC 2803553. PMID 16675606.
  3. „Species of Papaver L. sect. Meconella, Germplasm Resources Information Network (GRIN), Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA), sótt 6. júní 2023
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.