Ordóvisíumtímabilið

Ordóvisíumtímabilið er annað af sex tímabilum á fornlífsöld. Það hófst fyrir 488,3 ± 1,7 milljón árum síðan við lok kambríumtímabilsins, en lauk fyrir 443,7 ± 1,5 milljón árum síðan þegar sílúrtímabilið hófst

Cystaster stellatus, Corynotrypa
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.