Ordóvisíumtímabilið

(Endurbeint frá Ordóvisíum)

Ordóvisíumtímabilið er annað af sex tímabilum á fornlífsöld. Það hófst fyrir 488,3 ± 1,7 milljón árum síðan við lok kambríumtímabilsins, en lauk fyrir 443,7 ± 1,5 milljón árum síðan þegar sílúrtímabilið hófst

Cystaster stellatus, Corynotrypa
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.