Once Caldas
Once Caldas S.A. er kólumbísk knattspyrnufélag með aðsetur í Manizales. Það telst stofnað árið 1961 við samruna félaganna Deportes Caldas og Deportivo Manizales, sem einnig nefndist Once Deportivo. Þrátt fyrir að vera ekki í hópi allra sigursælustu liða í Kólumbíu er það eitt tveggja kóllumbískra félaga sem orðið hefur álfumeistari.
Once Caldas S.A. | |||
Fullt nafn | Once Caldas S.A. | ||
Gælunafn/nöfn | El Blanco (Sá hvíti) El Blanco Blanco de Manizales (Alhvítir frá Manizales) Los Albos El Equipo Albo | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Once Caldas | ||
Stofnað | 15. janúar 1961 | ||
Leikvöllur | Estadio Palogrande | ||
Stærð | 28.678 | ||
Knattspyrnustjóri | Hernán Darío Herrera | ||
Deild | Categoría Primera A | ||
2023 | 16. sæti | ||
|
Titlar
breytaDeildarmeistarar 4
breyta- 1950, 2003–I, 2009–I, 2010–II
- 2004