Ole Worm (13. maí 1588 - 31. ágúst 1654) var danskur fornfræðingur og læknir. Hann safnaði náttúru- og forngripum, meðal annars íslenskum handritum. Ormsbók Snorra-Eddu er kennd við hann. Hann skrifaðist m.a. á við Brynjólf Sveinsson biskup, og Arngrím lærða, en handrit Ormsbókar fékk hann hjá Arngrími.

Ole Worm