Oculis
Oculis Inc. er fyrirtæki sem var stofnað árið 2003, tilgangur fyrirtækisins er að búa til lyf sem verka sértækt á augað, sérstaklega við sjúkdómum í aftari hluta augans.[1] Búin hafa verið til lípíðsambönd í augnlæknalyf.[2]
Neðanmálsgreinar
breytaHeimildir
breyta- Vilhjálmur Lúðvíksson, Heilsa og hagsæld með nýsköpun[óvirkur tengill]. Skýrsla á vegum Menntamálaráðuneytisins, Heilbrigðisráðuneytisins og Iðnaðarráðuneytisins (2009).