Nytjahænsni

(Endurbeint frá Nytjahænsn)

Nytjahænsni (fræðiheiti: Gallus gallus domesticus) nútímans eru komin af bankívahænsnum (Gallus gallus) sem er ein fjögurra tegunda innan ættkvíslar kambhænsna (Gallus). Nytjahænsnin eru deilitegund frá Gallus gallus sem kallast Gallus gallus domesticus en af henni eru fjölmörg ræktunarafbrigði. Eitt þeirra er íslenska landnámshænan.

Nytjahænsn
Hvít ítölsk hæna með unga
Hvít ítölsk hæna með unga
Ástand stofns
Húsdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Ættkvísl: Kambhænsn (Gallus)
Tegund:
Bankívahænsn (G. gallus)

Undirtegundir:

G. g. domesticus

Þrínefni
Gallus gallus domesticus

Heimildir:

breyta
  • „Hefur íslenska hænan sérstakt fræðiheiti?“. Vísindavefurinn.