Mælingarstig breyta
|
Fylgnistuðull
|
Tölfræðileg túlkun
|
Frekari skýring
|
Tvær jafnbila-hlutfallsbreytur (tvær samfelldar breytur) |
Pearsons r |
Styrkur: Metur hversu sterkt sambandið er á milli frum- og fylgibreytu.
|
PRE stuðull = hlutfallsleg fækkun forspárvillna. Persons r í öðru veldi er PRE stuðull.
|
Skýrð dreifing: Þegar Persons r er settur í annað veldi gefur sú tala til kynna hversu hátt hlutfall frumbreytan skýrir í breytileika fylgibreytunnar.
|
|
Til þess að meta sambandið á milli breyta með Pearsons r> þegar gildi stuðulsins er:
|
→ undir 0,10 = veikt
|
→ 0,11-0,30 = miðlung
|
→ yfir 0,30 = sterkt
|
(Tölugildin hér að ofan eru þó aðeins þumalfingursregla)
|
Hér þarf að huga að formerki stuðulsins (+/-). Sambandið getur bæði verið jákvætt eða neikvætt. Ef t.d. jákvæð fylgni er á milli fjölda ára í skóla og launa þá hækka laun eftir því sem einstaklingar eyða fleiri árum í skóla.
|
|
Tvær raðbreytur (mörg gildi)
|
Spearman |
Styrkur: Metur hversu sterkt sambandið er á milli frum- og fylgibreytu.
|
PRE stuðull = hlutfallsleg fækkun forspárvillna. Spearman í öðru veldi er PRE stuðull.
|
Skýrð dreifing: Þegar Spearman er settur í annað veldi gefur sú tala til kynna hversu hátt hlutfall frumbreytan skýrir í breytileika fylgibreytunnar.
|
|
Er túlkaður eins og Persons r
|
Tvær tvíflokka breytur (2x2) (Yfirleitt nafnbreytur en má alltaf nota fyrir tvær tvíflokka breytur).
|
Fí
|
Styrkur: Metur hversu sterkt sambandið er á milli frum- og fylgibreytu.
|
PRE stuðull = hlutfallsleg fækkun forspárvillna. Fí í öðru veldi er PRE stuðull.
|
Skýrð dreifing: Þegar Fí er sett í annað veldi gefur sú tala til kynna hversu hátt hlutfall frumbreytan skýrir í breytileika fylgibreytunnar.
|
|
Fí er túlkuð á sama hátt og Persons r. Ekki er þó talað um neikvætt eða jákvætt samband.
|
Tvær nafnbreytur - fleiri en tveir flokkar (t.d. 3x2)
|
Lambda
|
PRE stuðull = hlutfallsleg fækkun forspárvillna
|
Hér skoðum við ekki formerkið fyrir framan stuðulinn (+/-).Gildi Lambda er ekki sett í annað veldi. T.d. ef gildið er 0,60 þá fækka ég mistökum í forspá á fylgibreytu um 60% við að vita gildi á frumbreytu miðað við að vita það ekki.
|
Tvær raðbreytur (fá gildi, fáir flokkar)
|
Gamma |
Styrkur: Metur hversu sterkt sambandið er á milli frum- og fylgibreytu. Er á bilinu -/+1
|
PRE stuðull = hlutfallsleg fækkun forspárvillna
|
|
(Hér mætti líka nota Tau-b/Tau-c & Sommers D)
|
Gildi Gamma er ekki sett í annað veldi.
|
|
Tvær nafnbreytur - flokkarnir geta verið af hvaða stærð sem er
|
Cramer´s V
|
Styrkur: Metur hversu sterkt sambandið er á milli frum- og fylgibreytu. Er á bilinu 0-1. |
Til þess að meta sambandið á milli breyta með Cramer´s V> þegar gildi stuðulsins er:
|
→ undir 0,10 = veikt
|
→ 0,11-0,30 = miðlung
|
→ yfir 0,30 = sterkt
|
|