Notandi:TommyBee/Maður og kona

Maður og kona eftir Jón Thoroddsen er ... Skáldsagan Maður og kona er sviðsett uppi í sveit á 18. öld.

Efnið breyta

Fyrst er kynnt fyrir lesandanum fjölskyldan hans Sigurðar og konu hans Þórdísiar í Hlíð. Sigurður er með vinnumann sem hét Þorsteinn og hann átti eina dóttur, Sigrúnu. Vetrarferðalag eitt verður Þorstein ### til bana svo Sigrún verður munaðalaus. Hjónin í Hlíð ákveða að ala hana upp og hún verður mikill kvennkostur. Þegar um tvítug er hún send til presthjónanna Sigvarldar og Steinunar að læra meira en Hlíðarhjónin gátu kennt. Staður hét prestsetrið og bjuggu þar að auki Guðrún, Staða-Gunna kölluð, og var hún systir Sigvalds prests. Hjálmar, Tuddi kallaður, var hann vinnumaður en latur og óheiðanlegur. Steinunn prestkonan átti bróður sem hét Þórarinn og var hann í prestnámi. Þegar hann kemur að Stað þá kveiknar ást milli þeirra Sigrúnar en Sigvaldi prestur ætla Þorsteini að giftast Guðrúnu svo að hann beitir ymsum brögðum og nýtir sér hjálp Hjálmars. Fyrst sendir hann Þórarinn aftur suður, síðan sér hann um að Egill einn Grímsson verður vinnurmaður hjá Sigurði þannig að þegar Sigrún fer heim til Hlíðar flangsar hann utan í henni. Húsfreyjan sér hvernig spilin liggja og sendir Sigrúnu til Bjarna á bænum Leiti. Bjarni og Grímur, faðir Egils, eru ekki vinir, svo átök eiga sér stað. Sigvaldur sér um að dæmt verður í þessu máli og Sigurður bætir skaðann fyrir hönd Bjarna. Um fram það tekst Sigvalda um kvöldið að pretta út úr hinum drukkna Sigurði sölu á góðri jörð fyrir lítið fé. Í tímans rás lætur Sigvaldur þann orðróm berast að þau Sigrún og Egill séu trúlofuð og honum tekst að fasla bréf frá Þórdísi til Þórarins. Þannig telur Þórarinn að hann hafi misst unnustu sína og ákveður að fara til Danmerkur. Hér endar frásögn Jóns Thoroddsens. En samantekt á sögulokunum segir frá því að Sigrún giftist Helga frá Skarði, einum vel efnuðumbónda úr næstu sveit. En þegar Þórarinn kemur aftur og sækir um brauð að Stað, þá vill svo til að Helgi andast. Þannig að þau geta gifst eftir að allt er upplýst.

Sögulegt samhengi breyta

Heimildir og ítarefni breyta

Tenglar breyta