Notandi:ArniGael/Listi yfir plantna Íslands

Þessi Listi yfir plantna Íslands samanstendur af um 500 tegundum plöntur sem sést hafa við landið. Plantnalífi Íslands svipar nokkuð til þess sem er í öðrum löndum norðvestur Evrópu.

Lycopodiaceae — Jafnaætt breyta

  1. Huperzia selago (L.) Bernh. ex Schrank & Mart. – Skollafingur
  2. Lycopodium annotinum L. – Lyngjafni
  3. Lycopodium clavatum L. – Burstajafni
  4. Diphasiastrum alpinum (L.) Holub – Litunarjafni

Selaginellaceae — Mosajafnaætt breyta

  1. Selaginella selaginoides (L.) P.Beauv. ex Schrank. – Mosajafni

Isoetaceae — Álftalauksætt breyta

  1. Isoetes echinospora Durieu – Álftalaukur
  2. Isoetes lacustris L. – Vatnalaukur

Equisetaceae – Elftingarætt breyta

  1. Equisetum arvense L. – Klóelfting
  2. Equisetum fluviatile L. – Fergin
  3. Equisetum hyemale L. – Eski
  4. Equisetum palustre L. – Mýrelfting
  5. Equisetum pratense Ehrh. – Vallelfting
  6. Equisetum sylvaticum L. – Skógelfting
  7. Equisetum variegatum Schleich. ex Weber & Mohr – Beitieski

Ophioglossaceae – Naðurtunguætt breyta

  1. Ophioglossum azoricum C.Presl. – Naðurtunga
  2. Botrychium boreale Milde – Mánajurt
  3. Botrychium lanceolatum (S.G.Gmel.) Ångstr. – Lensutungljurt
  4. Botrychium lunaria (L.) Sw. – Tungljurt
  5. Botrychium minganense Victorin, Proc. & Trans. – Keilutungljurt
  6. Botrychium simplex E.Hitchc. – Dvergtungljurt

Pteridaceae Vængburknaætt breyta

  1. Cryptogramma crispa (L.) R.Br. ex Hook. – Hlíðaburkni

Hymenophyllaceae Mosaburknaætt breyta

  1. Hymenophyllum wilsonii Hook. – Mosaburkni

Aspleniaceae Klettburknaætt breyta

  1. Asplenium septentrionale (L.) Hoffm. – Skeggburkni
  2. Asplenium trichomanes L. – Svartburkni
  3. Asplenium viride Huds. – Klettaburkni

Woodsiaceae Liðfætluætt breyta

  1. Athyrium distentifolium Tausch ex Opiz – Þúsundblaðarós
  2. Athyrium filix-femina (L.) Roth – Fjöllaufungur
  3. Woodsia alpina (Bolton) Gray – Fjallaliðfætla
  4. Woodsia ilvensis (L.) R.Br. – Liðfætla
  5. Cystopteris fragilis (L.) Bernh. – Tófugras
  6. Gymnocarpium dryopteris (L.) Newman – Þrílaufungur

Dryopteridaceae Skjaldburknaætt breyta

  1. Dryopteris expansa (C.Presl) Fraser-Jenk. & Jermy – Dílaburkni
  2. Dryopteris filix-mas (L.) Schott – Stóriburkni
  3. Polystichum lonchitis (L.) Roth – Skjaldburkni

Thelypteridaceae Þríhyrnuburknaætt breyta

  1. Phegopteris connectilis (Michx.) Watt – Þríhyrnuburkni
  2. Blechnum spicant (L.) Roth – Skollakambur

Polypodiaceae Köldugrasætt breyta

  1. Polypodium vulgare L. – Köldugras.

Pinaceae Furuætt breyta

  1. Pinus contorta Douglas ex Loudon – Stafafura
  2. Picea sitchensis (Bong.) Carrière – Sitkagreni
  3. Larix sibirica Ledeb. – Síberíulerki
  • Pinus aristata Engelm. – Broddfura
  • Pinus cembra L. – Lindifura
  • Pinus mugo Turra – Fjallafura
  • Pinus sylvestris L. – Skógarfura
  • Picea abies (L.) H.Karsten – Rauðgreni
  • Picea engelmannii Parry ex Engelm. – Blágreni
  • Abies lasiocarpa (Hooker) Nutt. – Fjallaþinur

Cupressaceae Einisætt breyta

  1. Juniperus communis L.– Einir

Salicaceae Víðisætt breyta

  1. Salix alaxensis (Anderss.) Coville – Alaskavíðir
  2. Salix arctica Pall. – Fjallavíðir
  3. Salix caprea L. – Selja
  4. Salix herbacea L. – Grasvíðir
  5. Salix lanata L. – Loðvíðir
  6. Salix myrsinifolia Salisb. subsp. borealis (Fr.) Hyl. – Viðja
  7. Salix phylicifolia L. – Gulvíðir
  8. Populus tremula L. – Blæösp
  9. Populus trichocarpa Torr. & A.Gray ex Hook. – Alaskaösp
  • Salix pentandra L. – Gljávíðir –

Betulaceae Bjarkarætt breyta

  1. Betula nana L. – Fjalldrapi
  2. Betula pubescens Ehrh. – Birki
  3. Alnus sinuata (Regel) Rydb. – Sitkaölur
  • Alnus incana (L.) Moench – Gráölur

Urticaceae Netluætt breyta

  1. Urtica dioica L. – Brenninetla
  2. Urtica urens L. – Smánetla

Cannabaceae Hampætt breyta

  • Cannabis sativa L. – Hampjurt

Polygonaceae Súruætt breyta

  1. Rumex acetosa L. subsp. acetosa – Túnsúra
  2. Rumex acetosella L. – Hundasúra
  3. Rumex longifolius DC. – Njóli
  4. Oxyria digyna (L.) Hill – Ólafssúra
  5. Persicaria amphibia (L.) Gray – Tjarnablaðka
  6. Persicaria maculosa Gray – Flóajurt
  7. Bistorta vivipara (L.) Delarbre – Kornsúra
  8. Koenigia islandica L. – Naflagras
  9. Polygonum aviculare L. – Blóðarfi
  • Rumex crispus L. – Hrukkunjóli
  • Rumex obtusifolius L. subsp. sylvestris (Wallr.) Čelak
  • Rumex stenophyllus Ledeb. – Akurnjóli
  • Rumex thyrsiflorus Fingerh. – Skúfasúra
  • Rumex triangulivalvis (Danser) Rech.f. – Bugðunjóli
  • Rheum x rhabarbarum L. – Rabbarbari
  • Fallopia convolvulus (L.) Á.Löve – Vafsúra
  • Fallopia sachalinensis (F.Schmidt ex Maxim.) Ronse Decr. – Risasúra
  • Persicaria lapathifolia (L.) Gray – Lóblaðka
  • Bistorta officinalis Delarbre – Slöngusúra
  • Aconogonum alpinum (All.) Schur – Snæsúra
  • Fagopyrum esculentum Moench – Bókhveiti
  • Fagopyrum tataricum (L.) Gaertn. – Tatarabókhveiti

Plumbaginaceae Gullintoppuætt breyta

  1. Armeria maritima (Miller) Willd. – Geldingahnappur – Algengur um land allt.

Chenopodiaceae Hélunjólaætt breyta

  1. Atriplex glabriuscula Edmonston – Hrímblaðka
  2. Atriplex longipes Drejer subsp. praecox (Hülph.) Turesson – Hélublaðka
  • Atriplex littoralis L. – Þanghrímblaðka
  • Atriplex patula L. – Akurhrímblaðka
  • Chenopodium album L. – Hélunjóli
  • Chenopodium berlandieri Moq. – Texasnjóli
  • Chenopodium murale L. – Netlunjóli
  • Chenopodium opulifolium Schrad. ex W.D.J. Koch & Ziz – Hærunjóli
  • Chenopodium pratericola Rydb. – Gæsanjóli
  • Chenopodium suecicum Murr – Svíanjóli
  • Suaeda maritima (L.) Dumort. – Salturt
  • Salsola tragus L. – Þornurt

Portulacaceae Grýtuætt breyta

  1. Montia fontana L. – Lækjagrýta
  • Claytonia sibirica L. – Rósagrýta

Caryophyllaceae Hjartagrasætt breyta

  1. Spergula arvensis L. subsp. sativa (Mert. & W.D.J.Koch) Čelak – Skurfa
  2. Spergularia salina J. & C.Presl – Flæðaskurfa
  3. Sagina caespitosa (J.Vahl) Lange – Fjallkrækill
  4. Sagina nivalis (Lindblad) Fries – Snækrækill
  5. Sagina nodosa (L.) Fenzl subsp. borealis G.E. Crow – Hnúskakrækill
  6. Sagina procumbens L. – Skammkrækill
  7. Sagina saginoides (L.) H.Karsten – Langkrækill
  8. Sagina subulata (Swartz) C. Presl – Broddkrækill
  9. Minuartia biflora (L.) Schinz & Thell. – Fjallanóra
  10. Minuartia rubella (Wahlenb.) Hiern – Melanóra
  11. Minuartia stricta (Swartz) Hiern – Móanóra
  12. Honkenya peploides (L.) Ehrh. subsp. diffusa (Hornem.) Hultén – Fjöruarfi
  13. Arenaria norvegica Gunn. – Skeggsandi
  14. Stellaria alsine Grimm – Bakkaarfi
  15. Stellaria borealis Bigelow – Línarfi
  16. Stellaria crassifolia Ehrh. – Stjörnuarfi
  17. Stellaria graminea L. – Akurarfi
  18. Stellaria humifusa Rottb. – Lágarfi
  19. Stellaria media (L.) Vill. – Haugarfi
  20. Cerastium alpinum L. – Músareyra
  21. Cerastium cerastoides (L.) Britton – Lækjafræhyrna
  22. Cerastium fontanum Baumg. – Vegarfi
  23. Cerastium glomeratum Thuill. – Hnoðafræhyrna
  24. Cerastium nigrescens (H.C.Watson) Edmondston var. laxum (Lindblad) Brysting & Elven – Fjallafræhyrna
  25. Viscaria alpina L. – Ljósberi
  26. Lychnis flos-cuculi L. – Munkahetta
  27. Silene acaulis (L.) Jacq. – Lambagras
  28. Silene dioica (L.) Clairv. – Dagstjarna
  29. Silene uniflora Roth – Holurt
  • Cerastium biebersteinii DC. – Rottueyra
  • Agrostemma githago L. – Akurstjarna
  • Silene latifolia Poir. subsp. alba (Miller) Greuter & Burdet – Aftanstjarna
  • Silene noctiflora L. – Rökkurstjarna
  • Silene vulgaris (Moench) Garcke – Garðaholurt
  • Vaccaria hispanica (Miller) Rauschert – Kúajurt

Nymphaeaceae Vatnaliljuætt breyta

  • Nuphar pumila (Timm) DC. – Dvergvatnalilja

Ranunculaceae Sóleyjaætt breyta

  1. Caltha palustris L. – Hófsóley
  2. Thalictrum alpinum L. – Brjóstagras
  3. Ranunculus auricomus L. – Sifjarsóley
  4. Ranunculus confervoides (Fr.) Fr. – Lónasóley
  5. Ranunculus glacialis L. – Jöklasóley
  6. Ranunculus hyperboreus Rottb. – Trefjasóley
  7. Ranunculus pygmaeus Wahlenb. – Dvergsóley
  8. Ranunculus repens L. – Skriðsóley
  9. Ranunculus reptans L. – Flagasóley
  10. Ranunculus subborealis Tzvelev – Brennisóley
  • Aconitum x stoerkianum Reichenb. – Fagurhjálmur
  • Aconitum napellus L. subsp. lusitanicum Rouy – Venusvagn
  • Anemone nemorosa L. – Skógarsóley
  • Ranunculus aconitifolius L. – Silfursóley

Papaveraceae Draumsóleyjaætt breyta

  1. Papaver croceum Ledeb. – Garðasól
  2. Papaver radicatum Rottb. – Melasól
  • Papaver somniferum L. – Draumsól

Fumariaceae Reykjurtaætt breyta

  • Fumaria officinalis L. – Reykjurt

Brassicaceae Krossblómaætt breyta

  1. Arabidopsis petraea (L.) – Melablóm
  2. Erysimum strictum P.Gaertn., B. Mey. & Scherb.
  3. Barbarea stricta Andrz. – Hlíðableikja
  4. Rorippa islandica (Oeder & Murray) Borbas – Kattarjurt
  5. Cardamine bellidifolia L. – Jöklaklukka
  6. Cardamine hirsuta L. – Lambaklukka
  7. Cardamine pratensis L. subsp. angustifolia (Hook.) O.E. Schulz – Hrafnaklukka
  8. Arabis alpina L. – Skriðnablóm
  9. Draba arctogena (E.Ekman) E.Ekman – Heiðavorblóm
  10. Draba glabella Pursh. – Túnvorblóm
  11. Draba incana L. – Grávorblóm
  12. Draba lactea Adams – Snoðvorblóm
  13. Draba nivalis Liljeblad – Héluvorblóm
  14. Draba norvegica Gunn. – Hagavorblóm
  15. Draba oxycarpa Sommerf. – Fjallavorblóm
  16. Draba verna L. – Vorperla
  17. Cochlearia officinalis L. – Skarfakál
  18. Cochlearia groenlandica L. – Fjallaskarfakál
  19. Capsella bursa-pastoris (L.) Medik. – Hjartarfi
  20. Subularia aquatica L. – Alurt
  21. Cakile maritima Scop. subsp. islandica (Goud.) Hyl. ex Elven – Fjörukál
  • Sisymbrium altissimum L. – Risadesurt
  • Sisymbrium officinale (L.) Scop. – Götudesurt
  • Descurainia incana (Bernh. ex Fisch. & C.A.Mey.) Dorn – Gráþefjurt
  • Descurainia sophia (L.) Webb ex Prantl – Þefjurt
  • Isatis tinctoria L. – Litunarklukka
  • Erysimum cheiranthoides L. – Akurgyllir
  • Erysimum repandum L. – Hafnagyllir
  • Hesperis matronalis L. – Næturfjóla
  • Malcolmia maritima (L.) R.Br. – Martoppur
  • Barbarea vulgaris W.T.Aiton – Garðableikja
  • Rorippa nasturtium-aquaticum (L.) Hayek – Brunnperla
  • Rorippa sylvestris (L.) Besser – Flækjujurt
  • Armoracia rusticana P.Gaertner, B.Meyer & Scherb. – Piparrót
  • Cardamine flexuosa With. – Kjarrklukka
  • Berteroa incana (L.) DC. – Hvítduðra
  • Camelina microcarpa Andrz. ex DC. – Hárdoðr
  • Camelina sativa (L.) Crantz – Akurdoðra
  • Thlaspi arvense L – Akursjóður
  • Noccaea caerulescens (J. & C.Presl) F.K.Mey. – Varpasjóður
  • Lepidium campestre (L.) R.Br. – Akurperla
  • Lepidium densiflorum Schrad. – Þyrpiperla
  • Lepidium heterophyllum Benth. – Hnoðperla
  • Lepidium latifolium L. – Strandperla
  • Lepidium neglectum Thell. – Kringluperla
  • Lepidium perfoliatum L. – Slíðurperla
  • Lepidium ruderale L. – Haugperla
  • Lepidium sativum L. – Garðperla
  • Lepidium virginicum L. – Virginíuperla
  • Conringia orientalis (L.) Dumort. – Káljurt
  • Brassica napus L. – Gulrófa, repja
  • Brassica oleracea L. – Garðakál
  • Brassica rapa L. subsp. campestris (L.) Clapham – Arfanæpa
  • Sinapis alba L. – Hvítur mustarður
  • Sinapis arvensis L. – Arfamustarður
  • Erucastrum gallicum (Willd.) O.E.Schulz – Hundakál
  • Raphanus raphanistrum L. – Akurhreðka
  • Raphanus sativus L. – Ætihreðka


Heimildir breyta

  • Bergþór Jóhannsson 1985. Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir. 35 s.
  • Jóhann G. Guðnason 1985. Dagbók um Heklu­gosið 1947–1948. 31 s.
  • Oddur Erlendsson 1986. Dagskrá um Heklu­gosið 1845–6 og afleiðingar þess. 49 s.
  • Haukur Jóhannesson 1987. Heimildir um Gríms­vatnagosin 1902–1910. 40 s.
  • Erling Ólafsson 1988. Könnun á smádýrum í Hvannalindum, Fagradal og Grágæsadal. 86 s.
  • Ævar Petersen 1988. Leiðbeiningar við fugla­merkingar. 16 s.
  • Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson 1988. Aldur Illahrauns við Svartsengi. 11 s.
  • Sigmundur Einarsson og Haukur Jóhannesson 1989. Aldur Arnarseturshrauns á Reykjanes­ skaga. 15 s.
  • Haukur Jóhannesson 1989. Aldur Hallmundar­ hrauns í Borgarfirði. 12 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1989. Íslenskir undafíflar. 262 s.
  • Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson 1989. Vetrarfuglatalningar: Skipulag og árangur 1987. 42 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1989. Íslenskir mosar. Barnamosaætt. 94 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1990. Íslenskir mosar. Sótmosaætt og haddmosaætt. 71 s.
  • Erling Ólafsson 1990. Ritverk um íslensk skor­ dýr og aðra hópa landliðdýra. 34 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1990. Íslenskir mosar. Slæðumosaætt, bólmosaætt, taðmosaætt og hettumosaætt. 80 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1990. Íslenskir mosar. Krónumosaætt, næfurmosaætt, tæfilmosaætt, brámosaætt, skottmosaætt og hnotmosaætt. 44 s.
  • Erling Ólafsson 1991. Íslenskt skordýratal. 69 s.
  • Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson 1991. Vetrarfuglatalningar: Árangur 1988. 38 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1991. Íslenskir mosar. Brúskmosaætt. 119 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1992. Íslenskir mosar. Vendilmosaætt, sverðmosaætt, fjöðurmosaætt og bikarmosaætt. 78 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1992. Íslenskir mosar. Grýtumosaætt. 122 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1992. Íslenskir mosar. Klukkumosaætt, dægurmosaætt og fleira. 47 s.
  • Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson 1993. Vetrarfuglatalningar: Árangur 1989. 43 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1993. Íslenskir mosar. Skeggmosaætt. 116 s.
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Gunnlaugur Pétursson og Jóhann Óli Hilmarsson 1994. Útbreiðsla varpfugla á Suðvesturlandi. Könnun 1987–1992. 126 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Skænumosaætt, kollmosaætt, snoppumosaætt, perlumosaætt, hnappmosaætt og toppmosaætt. 129 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1995. Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt. 162 s.
  • Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir 1995. Varpfuglar í Steingrímsfirði og nágrenni. Könnun 1987–1994. 76 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1996. Íslenskir mosar. Röðulmosaætt, tildurmosaætt, glitmosaætt, fax­mosaætt, breytingar og tegundaskrá. 127 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1996. Íslenskir mosar. Fossmosaætt, ármosaætt, flosmosaætt, leskju­mosaætt, voðmosaætt og rjúpumosaætt. 55 s.
  • Ingi Agnarsson 1996. Íslenskar köngulær. 175 s.
  • Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson 1997. Fiðrildi á Íslandi 1995. 136 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1997. Íslenskir mosar. Lokkmosaætt. 83 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1998. Íslenskir mosar. Rytjumosaætt. 126 s.
  • Ingi Agnarsson 1998. Íslenskar langfætlur og drekar. 34 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1998. Íslenskir mosar. Breytingar og skrár. 101 s.
  • Gunnlaugur Pétursson og Gunnlaugur Þráinsson 1999. Sjaldgæfir fuglar á Íslandi fyrir 1981. 246 s.
  • Bergþór Jóhannsson 1999. Íslenskir mosar. Hornmosar og 14 ættir soppmosa. 108 s.
  • Ólafur K. Nielsen 1999. Vöktun rjúpnastofnsins. 55 s.
  • Erling Ólafsson 2000. Landliðdýr í Þjórsárverum. Rannsóknir 1972–1973. 159 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2000. Íslenskir mosar. Lápmosaætt, kólfmosaætt og væskilmosaætt. 151 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2001. Íslenskir mosar. Bleðlumosaætt og leppmosaætt. 100 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2002. Íslenskir mosar. Refilmosabálkur og stjörnumosabálkur. 70 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2003. Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur. 135 s.
  • Helgi Hallgrímsson og Guðríður Gyða Eyjólfs­dóttir 2004. Íslenskt sveppatal I. Smásveppir. 189 s.
  • Bergþór Jóhannsson 2004. Undafíflar á ný. 88 s.
  • Ólafur K. Nielsen, Jenný Brynjarsdóttir og Kjart­an Magnússon 2004. Vöktun rjúpnastofnsins 1999–2003. 110 s.
  • Helgi Hallgrímsson 2007. Þörungatal. Skrá yfir vatna– og landþörunga á Íslandi samkvæmt heimildum. 94 s.
  • Sigurður H. Magnússon og Kristín Svavarsdóttir 2007. Áhrif beitarfriðunar á framvindu gróðurs og jarðvegs á lítt grónu landi. 67 s.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir og Björgvin Steindórsson 2007. Vöktun válista­ plantna 2002–2006. 86 s.
  • Hörður Kristinsson 2008. Íslenskt plöntutal, blómplöntur og byrkningar. 58 s.

Tilvísanir breyta

[:Flokkur:Listar tengdir Íslandi|Plöntur á Íslandi]]