Notandi:Gudrodur/sandbox
Landfræðileg staðsetning
breytaKálfavík | |
---|---|
Land | Ísland |
Flatarmál | 0 km² |
GPS staðseting | N 65 55.118 W 22 48.708 |
Street View | tengill |
GPS staðseting 65.918631,-22.811792
Um húsið
breytaSteinhús byggt 1909. Eldhús og búr í kjallara eins og þá var siður, baðstofa, herbergi og stofa á miðhæð, tvö lítil herbergi og geymslurými í risi.
Síðustu ábúendur
breytaVoru þau hjónin Guðröður Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir.
Sjósókn
breytaÚtræði var frá bænum, fisk hjallur niðri við sjó þar sem fiskur var þurrkaður. Guðröður átti að jafnaði einn til tvo báta, lítinn vélbát og árabát, veiddi á línu og seldi fisk útá Ísafjörð.