Notandi:Þursi/sandbox
Texti raðar | Texti raðar |
---|---|
Tegund | Spendýr |
Nafn | Lamadýr |
Staðsetning | Suður-Ameríka |
Stærð | 2 m |
Þyngd | 130-204 kg |
Meðalaldur | 15-20 ár |
Litur ullar | Brúnn, Hvítur, Svartur |
Uppáhaldsmatur | Lauf |
Ferðahraði | 45 km/klst |
Lífstaðir | Eyðimerkur fjalla og graslendi |
Einkenni Lamadýra | Þykk ull og langur háls |
-
Lamadýr
Aðgreining tegundar
breytaFyrir 40 milljón árum og þróaðist af gamali tegund af úlfalda.
Eðli og afkvæmi
breytaLamadýr eru hóp dýr og líður best í hóp annara lamadýra.
Börn lamadýra eru kallaðir Kiðlingar. Þeir eru byrjuð að ganga innan 1,5 klukkustundar eftir fæðingu.
Fæði
breytaFæði: jurtaæta – borðar gras og tyggur það eins og belja, japla eiginlega á þvi þanga til að þau grasið er tilbúið til að kyngja og klára meltunina. Þau geta einnig lifað á mismunandi gerðum plantna og þurfa bara smá vatn. Og eru þessvegna tilvalin sem fjalladýr því að þau þurfa ekki mikið.
Nytjar
breytaLeður er gert úr húð Lamadýra, og ullinn þeira unnin og búið til reipi, teppi og efni. Þegar Lamadýr deyja eru þau þurkuð og notuð sem eldiviður.
Voru mikið notuð af fólkinu í Andesfjöllunum. Þar sem að þau voru notuð til að flytja búnað í mörg ár. Þau geta borið 23-34 kg, með þannig þyngd geta þau gengið ca. 32 km. Ef að þú ofhleður Lamadýr þá einfaldlega neitar það að hreyfa sig og gætu spítt, sparkað eða hvæst á eiganda sinn þanga til að byrðin er létt.