Nornabaugur
Nornabaugur eru sveppir sem spretta í nokkuð reglulegum hring. Hringirnir geta verið allt að tíu metrar í þvermál og haldist ár eftir ár eftir því sem sveppurinn vex lengra út frá miðju hringsins. Þótt sýnilegir æxlihnúðar spretti ekki í hringnum getur hann samt verið greinilegur vegna annars litar eða fellis gróðurs sem er yfir hringnum.
-
Nornabaugur umhverfis tré.
-
Hringur af Macrolepiota rhacodes.
-
Nornabaugur í grasi.