Nikótínpúðar
Nikótínpúðar eru niktótínvörur sem fólk tekur í vörina. Vinsældir púðana jukust mikið á Ísland eftir 2020 og kom að miklu leyti í stað neftóbaks.[1] Aukin notkun nikótínpúða hefur valdið áhyggjum hjá heilbrigðisstarfsfólki[2][3] og þá sérstaklega vegna notkunar þeirra hjá unglingum.[4] Þrátt fyrir að nikótínpúðar séu ekki með reyk þá eru þeir engu að síður mjög skaðlegir og þá sérstaklega fyrir tannhold sem hefur valdið verulegum áhyggjum meðal tannlækna. [5]
Tilvísanir
breyta- ↑ Arnhildur Hálfdánardóttir (24. júlí 2020). „Varar við nikótínpúðum: „Nikótín getur verið banvænt"“. RÚV. Sótt 19. október 2024. „Sala á neftóbaki hefur dregist verulega saman undanfarna sex mánuði. ÁTVR tengir þetta vinsældum nýrra nikótínpúða sem teknir eru í vörina og innihalda ekki tóbak.“
- ↑ Rafn Ágúst Ragnarsson (27. febrúar 2024). „Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða“. Vísir.is. Sótt 19. október 2024.
- ↑ Guðrún Ósk Guðjónsdóttir (9. nóvember 2023). „Segir nikótínpúða vera eitur fyrir svefninn – „Sumir jafnvel sofna með púða upp í sér"“. Dagblaðið Vísir. Sótt 19. október 2024.
- ↑ Kristín Sigurðardóttir (24. janúar 2023). „Hefur áhyggjur af mikilli notkun unglinga á nikótínpúðum“. RÚV. Sótt 19. október 2024.
- ↑ Pétursdóttir, Lillý Valgerður (10. nóvember 2022). „Tannlæknar sjá merki þess að ungmenni séu að nota nikótínpúða - Vísir“. visir.is. Sótt 29. október 2024.