Ngeremlengui

(Endurbeint frá Ngaremlengui)

Ngeremlengui (einnig ritað Ngaremlengui) er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á vesturhluta eyjarinnar Babeldaob. Þó að það sé stærsta fylkið á Palaú miðað við flatarmál, þá er það líka fámennasta fylkið. Aðalþorpið er Imeong.

Fáni Ngeremlengui
Kort af Ngeremlengui
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.