Nettó er íslensk keðja lágvöruverðsverslana í eigu Samkaupa. Fyrsta nettó verslunin opnaði á Akureyri árið 1989. [1]

SólarhringsverslanirBreyta

Árið 2011 varð Nettó í Mjóddinni að sólarhringsverslun.[2]

Í ágúst árið 2013 opnaði Nettó aðra sólarhringsverslun úti á Granda. [3]

HeimildirBreyta

  1. Um Nettó
  2. Hér má sjá þegar Nettó í Mjóddinni verður sólarhringsverslun
  3. „Hleypt inn í hollum í nýja verslun Nettó“. Sótt febrúar 2020.