Nesklúbburinn (NK) er golfklúbbur með rúmlega 600 meðlimi á Seltjarnarnesi. Klúbburinn var stofnaður árið 1964 og hefur völlur klúbbsins verið staðsettur á Suðurnesi allt frá upphafi. Vellinum sjálfum var síðast breytt árið 1994, þegar 3 nýjar holur voru teknar í notkun. Sigursælustu kylfingar NK frá upphafi eru Jón Haukur Guðlaugsson, Ólafur Björn Loftsson og Loftur Ólafsson, en feðgarnir Loftur og Ólafur eru einu Íslandsmeistarar Nesklúbbsins. Báðir unnu þeir titilinn í Grafarholti og báðir á svipaðan hátt, með því að vinna upp forskot andstæðingsins á síðustu holum mótsins. Loftur vann sinn titil 1972 en Ólafur 2009.

Klúbbmeistarar NK

breyta
Ár Nafn
2010 Nökkvi Gunnarsson
2009 Ólafur Björn Loftsson
2008 Ólafur Björn Loftsson
2007 Ólafur Björn Loftsson
2006 Ólafur Björn Loftsson
2005 Ólafur Björn Loftsson
2004 Ólafur Björn Loftsson
2003 Vilhjálmur Árni Ingibergsson
2002 Haukur Óskarsson
2001 Styrmir Guðmundsson
2000 Rúnar Geir Gunnarsson
1999 Vilhjálmur Árni Ingibergsson
1998 Vilhjálmur Árni Ingibergsson
1997 Ingólfur Pálsson
1996 Rúnar Geir Gunnarsson
1995 Rúnar Geir Gunnarsson
1994 Rúnar Geir Gunnarsson
1993 Vilhjálmur Árni Ingibergsson
1992
1991
1990 Jóhann Reynisson
1989
1988
1987 Hörður Felix Harðarson


Klúbbmeistarar Í holukeppni

breyta
Ár Nafn
2010 Steinn Baugur Gunnarsson
2009 Guðmundur Örn Árnason
2008 Ólafur Björn Loftsson
2007 Ólafur Björn Loftsson
2006 Rúnar Geir Gunnarsson