Naumufjörður

Naumufjörður er 33 kílómetra langur fjörður í Nyrðri-Þrándalögum í Noregi, frá Folla inn á móti Namsos.